top of page
Fréttir
Fréttir af Staðarfelli, framkvæmdum, félagsheimilinu og kirkjunni.


Sköpunarkraftur sveitarinnar
Verið velkomin í sköpunarkraft sveitarinnar á Staðarfell á Fellsströnd nk sunnudag 24. ágúst kl 12. Við munum næra líkama, anda og sál...
Aug 17


Gengið til grasa á Fellsströnd
Langar þig að þekkja betur til nytja- og lækningajurta? Hvað má nýta og hvernig úr haga og hlíð? Komdu í jurtagöngu og vinnustofu um...
Jul 26, 2024


Fjörumó á Fellsströnd
Fjörulalli, fjörulalli vísaðu mér í fjörumó … Sunnudaginn 7. júlí verða leyndardómar fjörunnar rannsakaðir undir leiðsögn Jamie Lee,...
Jul 1, 2024


Sköpunarsmiðja fjölskyldunnar
Sumarið er komið, sólin úti skín. Laugardaginn 8. júní kl. 12:00 verður skólaslitum fagnað með skapandi samveru fjölskyldunnar að...
Jun 4, 2024


Fjársjóðir Fellsstrandar
Það er með þakklæti, stolti og gleði í hjarta að við tilkynnum styrkveitingu frá Frumkvæðissjóði DalaAuðs 2024 fyrir verkefninu...
Apr 8, 2024


Miðpunktur og grundvöllur félagslífs
Kaup Baldurs Ingvarssonar, staðarhaldara að Staðarfelli, á félagsheimilinu á Fellsströnd vöktu athygli á stærstu fréttamiðlum, sjá hlekki...
Dec 18, 2023


Prjónamessa á Staðarfelli
Það var ljúf og notaleg stemming þegar haldin var prjónamessa á Staðarfelli á Fellsströnd sunnudaginn 3. september undir yfirheitinu...
Dec 18, 2023
bottom of page