top of page

Sköpunarsmiðja fjölskyldunnar

Writer's picture: undefined

Sumarið er komið, sólin úti skín.

Laugardaginn 8. júní kl. 12:00 verður skólaslitum fagnað með skapandi samveru fjölskyldunnar að Staðarfelli á Fellsströnd.

Við verðum úti sem inni á félagsheimilinu á Fellsströnd, sem er í göngufæri við Staðarfell, sjá



Smiðjan kostar einungis 1.500 kr á þátttakanda og eru innifaldar léttar veitingar og öll námskeiðsgögn. Einungis þarf að koma með góða skapið og tilbúin til skapandi samveru fjölskyldunnar í einstöku náttúruumhverfi.


Skoða Facebooksíðu Staðarfells: https://www.facebook.com/stadarfell.is


15 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page